top of page
Álhjólapallar: Video

Álhjólapallar

Rekstraraðilar Kvarna ehf. búa yfir 30 ára reynslu af sölu og leigu á vinnupöllum

Álhjólapallar: Rentals

ALTREX RS 44 POWER samanbrjótanlegur álhjólapallur

 • Hæð grunneiningar 1,80 meter

 • ​Hægt að byggja upp í allt að 7,80 metra vinnuhæð

 • Einbreiður, samanbrjótanlegur álhjólapallur

 • Tekur lítið geymslupláss

 • Léttur og fljótlegur í samsetningu

 • Pallurinn kemst í gegnum hurðagöt og er því tilvalinn í innivinnu

 • Lengd gólfborða 1,85 meter

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

Vouwsteiger RS4.png

ALTREX RS TOWER 51 einbreiður hjólapallur

 • Upp í allt að 10,2 metra vinnuhæð

 • Einbreiður álhjólapallur kjörinn fyrir þröngar aðstæður

 • Hægt að setja saman með öllum hlutum úr RS TOWER 5-Línunni

 • Krossviðar eða létt Fiber-Deck® gólfborð

 • Lengdir á gólfborðum 1,85 - 2,45 - 3,05 meter

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

6m standhæð mjór.jpg

ALTREX RS TOWER 52 tvíbreiður álhjólapallur

 • Upp í allt að 14,2 metra vinnuhæð

 • Tvíbreiður álhjólapallur með miklum standfleti

 • Hægt að setja saman með öllum hlutum úr RS TOWER 5-Línunni

 • Krossviðar eða létt Fiber-Deck® gólfborð

 • Lengdir á gólfborðum 1,85 - 2,45 - 3,05 meter

 

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

6m standhæð breiður-1.jpg

ALTREX miTOWER / miTOWER PLUS

 • Hannaður til að einn einstaklingur geti sett hann saman og tekið í sundur

 • Aðeins 10 mínútur að komast í 6 metra vinnuhæð

 • Stöðugur, sterkur og meðfærilegur

 • ​Léttur og auðveldur að flytja


Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

C003014_MiTOWER_PLUS_V.jpg
C003001_MiTOWER_V_001.jpg

Kerra undir pallinn

Nú getur þú komið og leigt álhjólapall hjá okkur og fengið lánaða létta og meðfærilega kerru undir pallinn FRÍTT!

 

Þú færð kerruna lánaða ókeypis í tvær klukkustundir, kemur vörunum á verkstað og skilar henni síðan aftur.

maxresdefault.jpg
bottom of page