Byggingakranar
Fyrsti FM gru kraninn á íslandi
Sumarið 2017 fluttu Kvarnir ehf. inn fyrsta FM gru byggingakranann til Íslands. Kraninn var af gerðinni FM gru 828 RBI með 28 metra bómu. Kraninn hefur hentað vel við íslenskar aðstæður.
Galvanizeraður
Töfluskápar utan um hífimótor og snúningsmótor
Hlaupakattamótor er neðst á turnininum og er þar af leiðandi auðvelt aðgengi að honum þegar að kraninn er uppreystur
Hraðtengi á glussaslöngum, hlaupakattarvírum og hífivír, auðvelt er að taka bómu af krananum
FM gru RBI sjálfreisandi kranar
FM gru er Ítalskur kranaframleiðdandi sem hefur framleitt byggingakrana í 55 ár. FM gru sjálfreisandi kranarnir eru fáanlegir í eftirfarandi stærðum:
FM gru 724 RBI 24 metra bóma
FM gru 622 RBI-FA 22 metra bóma Hraðkrani
FM gru 828 RBI 28 metra bóma
FM gru 930 RBI 30 metra bóma
FM gru 1131 RBI 31 metra bóma
FM gru 1136 RBI 36 metra bóma
FM gru 1140 RBI 40 metra bóma
Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.
FM gru TLX turnkranar
FM gru TLX turnkranarnir eru fáanlegir í ýmsum stærðum og gerðum.
FM gru 1035 TLX 35 metra bóma
FM gru 1040 TLX 40 metra bóma
FM gru 1345 TLX 45 metra bóma
FM gru 1350 TLX 50 metra bóma
FM gru 1355 TLX 55 metra bóma
FM gru 1260 TLX 60 metra bóma
FM gru 2760 TLX 60 metra bóma
FM gru 1465 TLX 65 metra bóma
FM gru 1070 TLX 70 metra bóma
FM gru 1470 TLX 70 metra bóma
FM gru 2675 TLX 75 metra bóma
FM gru 2080 TLX 80 metra bóma
FM gru 2485 TLX 85 metra bóma
Fyrstu tvær tölurnar í nöfnunum á krönunum segja til um lyftigetu í enda og seinni tvær er bómulengd í metrum.
Til dæmis FM gru 2760 TLX er með 2,7 tonna lyftigetu í enda og er með 60 metra bómu.
Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.