top of page
IMG_5428.HEIC

KERFISPALLA LEIGA

Rekstraraðilar Kvarna búa yfir rúmlega 40 ára reynslu af vinnupöllum, hafðu samband við starfsmenn okkar og við leitum lausna fyrir þig!

ÞAÐ SEM VIÐ ÞURFUM FRÁ ÞÉR:

 

 • Sendu okkur fyrirspurn á netfangið kvarnir@kvarnir.is

  • Heimilisfang hvar þú hyggst 

  • Hvenær vantar þig pallana

  • Hvaða hliðar hússins þarf að palla

  • Í hvaða hæð þú villt hafa efsta pallinn

  • Villtu akstur með pallana til og frá verkstað

  • Villtu tilboð í uppsetningu og niðurtekt á pöllunum

  • Ekki gleyma að láta símanúmer fylgja ef við þurfum frekari upplýsingar frá þér

ÞÁ SVÖRUM VIÐ ÞÉR MEÐ:

 

 • Tilboði í dagleigu á pöllunum

  • Allir dagar mánaðarins rukkaðir​

 • Tilboði í akstur til og frá verkstað

  • 50% heildarupphæðar er rukkuð þegar að pallarnir eru komnir á verkstað​

  • seinni 50% rukkað eftir að pallarnir hafa verið sóttir

 • Tilboði í uppsetningu og niðurtekt á pöllunum

  • 70% heildarupphæðar er rukkuð að uppsetn​ingu lokinni

  • 30% heildaruppæðar er rukkuð þegar pallarnir hafa verið teknir niður

 • Teikningar af uppröðuninni á pöllunum

  • Grunnmynd hússins sem er númerðuð og sýnir hvert pallarnir fara​

  • Teikningu sem sýnir uppsetninguna á pöllunum

Screenshot 2022-02-17 at 14.50.41.png

Grunnmynd:

Screenshot 2024-03-07 114942.png

Teikning:

bottom of page