Kerfispallar

Rekstraraðilar Kvarna búa yfir rúmlega 30 ára reynslu af vinnupöllum, hafðu samband við starfsmenn okkar og við leitum lausna fyrir þig!

 

GOFFI JOLLY G.B.M

Screenshot 2022-10-29 at 14.04.35.png

GOFFI eru ítalskir kerfispallar sem eru ýmist notaðir í stærri verkefni eða þar sem þarf að þekja litla sem stóra veggfleti. Pallarnir þykja léttir og auðveldir í uppsetningu.

 • Breidd hverrar einingar er 100 cm.

 • Lengd hverrar einingar er 180 cm.

 • Hæðir eininga eru 200, 270, 280 og 300 cm.

Tilboð er gefið í hvert verk fyrir sig hvort sem það er í sölu eða leigu. Sölumenn Kvarna ehf. geta reiknað út það efnismagn sem þarf í þitt verk ef lengdir og hæðir liggja fyrir. 

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

 

Kvarnir ehf. hafa unnið með Goffi í yfir 15 ár.

RUSZTOWANIE-RUSZTOWANIA-PLETTAC-326-m2-podest-3.jpeg

PLETTAC SL

Þýsku pallarnir frá Plettac eru þægilegir í notkun

 • Breidd ramma er 70 cm. og 100 cm.

 • Lengd gólfborða eru 300 cm.

 • Hæð á einingu er 200 cm.

 • Stigaturnar fáanlegir utan á pallana

hunnebeck_-products-bosta70_gallery-2.jpeg

Hunnebeck BOSTA 100

Þýsku pallarnir frá Plettac eru þægilegir í notkun

 • Breidd ramma er 100 cm.

 • Lengdir gólfborða eru 250 cm.

 • Hæð á einingu er 200 cm.

 • Stigaturnar fáanlegir utan á pallana