top of page

Hífibúnaður fyrir krana

Með öryggi í fyrirrúmi

Hífibúnaður fyrir krana: Rentals
510L steypusíló.jpg

STEYPUSÍLÓ FYRIR RENNUR

Kvarnir ehf. selja og leigja margar stærðir og gerðir af steypusílóum.

 • 200 lítra

 • 310 lítra

 • 410 lítra

 • 510 lítra

 • 610 lítra

 • 760 lítra

 • 1.000 lítra

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

Renna fyrir steypusíló.jpg

RENNA Á STEYPUSÍLÓ

Vissir þú að með því að nota rennu á steypusíló þá er auðveldara að steypa upp við veggi, meira öryggi þar sem sílóið þarf ekki að hanga yfir mönnum og einnig er auðveldara að koma steypu ofan í mót án þess að hún slettist útum allt.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

IMG_7674.JPG

VELTI-STEYPUSÍLÓ

Kvarnir ehf. selja og leigja margar stærðir og gerðir af steypusílóum.

 • 1.500 lítra velti síló

 • 2.000 lítra veltisíló

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

IMG_7680.JPG

EINS MANNS MANNKARFA

Einstaklega vönduð smíði á góðu verði.

 • Ø 1.000mm. x H 2.340mm. 

 • Eiginþyngd 165 kg.

 • Burgðargeta 200 kg.

 • MAX 365 kg.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

IMG_7681.JPG

TVEGGJA MANNA MANNKARFA

Einstaklega vönduð smíði á góðu verði.

 • L 1.400 x B 1.000 x H 2.320mm. 

 • Eiginþyngd 300 kg.

 • Burgðargeta 300 kg.

 • MAX 600 kg.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

IMG_7682.JPG

FJÖGURRA MANNA MANNKARFA

Einstaklega vönduð smíði á góðu verði.

 • L 2.250 x B 1.205 x H 2.320

 • Eiginþyngd 550 kg.

 • Burgðargeta 450 kg.

 • MAX 1.000 kg.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

IMG_7683.JPG

EINS MANNS MANNKARFA FYRIR LYFTARA

Einstaklega vönduð smíði á góðu verði.

 • L 1.000 x B 1.000 x H 1.100mm. 

 • Eiginþyngd 140 kg.

 • Burgðargeta 400 kg.

 • MAX 540 kg.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

bottom of page