top of page

Kerfispallar

Rekstraraðilar Kvarna búa yfir rúmlega 30 ára reynslu af vinnupöllum, hafðu samband við starfsmenn okkar og við leitum lausna fyrir þig!

Kerfispallar: Video

GOFFI kerfispallar

GOFFI eru ítalskir kerfispallar sem eru ýmist notaðir í stærri verkefni eða þar sem þarf að þekja litla sem stóra veggfleti. Pallarnir þykja léttir og auðveldir í uppsetningu.

  • Breidd hverrar einingar er 100 cm.

  • Lengd hverrar einingar er 180 cm.

  • Hæðir eininga eru 200, 270, 280 og 300 cm.

Tilboð er gefið í hvert verk fyrir sig hvort sem það er í sölu eða leigu. Sölumenn Kvarna ehf. geta reiknað út það efnismagn sem þarf í þitt verk ef lengdir og hæðir liggja fyrir. 

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.


Kvarnir ehf. hafa unnið með Goffi í yfir 15 ár.

IMG_2029.JPG

Handriðalausn Goffi kerfispalla

Nú hefur GMB framleiðandi Goffi ítölsku kerfispallana komið með lausn á því sem ábótavant var samkvæmt nýjum reglugerðum frá Vinnueftirliti Ríkisins.

Smeltu á myndbandið hér fyrir neðan til að sjá lausnina.

IMG_1970_edited.jpg

Veðurnet á vinnupalla

Við bjóðum uppá veðurnet í miklu úrvali.​

  • Veðurnet 1,80 x 10,00 m.

Vörunúmer: 1100060

  • Veðurnet 1,80 x 15,00 m.

Vörunúmer: 1100061

  • Veðurnet 1,80 x 25,00 m.

Vörunúmer: 1100062

  • Veðurnet 1,80 x 200,00 m. (rúlla)

Vörunúmer: 1100063

  • Veðurnet 3,00 x 100,00 m. (rúlla)

Vörunúmer: 1100065

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

b9003852-frontface-1200Wx1200H.jpeg

PLETTAC kerfispallar

Þýskir kerfispallar sem eru ýmist notaðir í stærri verkefni eða þar sem þarf að þekja litla sem stóra veggfleti.


Tilboð er gefið í hvert verk fyrir sig hvort sem það er í sölu eða leigu. 

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

Rekstraraðilar Kvarna ehf. búa yfir 30 ára reynslu af pallakerfunum frá Plettac.

c1da9b930149fef66d5936c072323484.jpg

HUNNEBECK kerfispallar

Þýskir kerfispallar sem eru ýmist notaðir í stærri verkefni eða þar sem þarf að þekja litla sem stóra veggfleti.


Tilboð er gefið í hvert verk fyrir sig hvort sem það er í sölu eða leigu.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

vue_13-Modex-H.jpg
Kerfispallar: Rentals
bottom of page