top of page

15 daga lágmarksleiga á steypumótum

Hvernig skal meðhöndla mót á leigutíma
20210819_093914.jpg

Steypumóta leiga

Kvarnir ehf. hefur yfir tveggja áratuga reynslu af sölu og leigu á steypumótum. Við leggjum mikinn metnað í að veita viðskiptavinum okkar faglegaráðgjöf við mótaleigu.

Við Bjóðum uppá þá þjónustu að teikna niður flekaplan fyrir viðskiptavini okkar ef um það er beðið.

Sjá dæmi um flekaplan hér fyrir neðan:

Mótateikning.png
bottom of page