Nú höfum við hjá Kvörnum tekið í notkun nýja og öfluga mótaþrifa aðstöðu sem gerir okkur kleift að þrífa leigumótin okkar vel og vandlega. Einnig bjóðum við viðskipavinum okkar uppá að þrífa og laga steypumótin þeirra. Hafðu samband og fáðu verð í þrif á þínum steypumótum.