top of page

Hvernig klemmirðu Preform við Light Preform?

Þar sem við eigum til mikið af stærðum í Preform sem eru ekki til í Light Preform þá blöndum við stundum Preform flekum við til þess að auðvelda samsetningu. Hér fyrir neðan má finna útskýringar sem auðvelda þér við samsetningu.

Preform + Light Preform

Til þess að klemma Preform saman við Light Preform þá þarf að nota Light Preform stillalegaklemmu. Light Preform stillalega klemman getur lokast nægilega mikið saman til þess að klemma flekana saman. Preform stillalegaklemman nær ekki að lokast nægilega mikið til þess að klemma flekana saman. Preform prófíllinn er 60mm. á breidd en Light Preform prófíllinn er 30mm. á breidd.

Preform

Light Preform

-125-

-30-

bottom of page