Undirsláttarvörur sem við leigjum og seljum

 

Undirsláttarstoðir

Kvarnir hefur margra ára reynslu og þekkingu á undirsláttarstoðum. Við eigum til flestar stærðir og gerðir undirsláttarstoða á lager bæði til leigu og sölu.

 • G.B.M

 • DOKA

 • HUNNEBECK

 • PERI

​Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

ÞRÍFÆTUR FYRIR LOFTASTOÐIR

Kvarnir er með mikið úrvar af þrífótum fyrir undirsláttarstoðir bæði til sölu og leigu.

 • G.B.M

 • DOKA

 • HUNNEBECK

 • PERRI

​Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

TVÍÞÁTTAHAUSAR FYRIR LOFTASTOÐIR

Kvarnir er með mikið úrvar af tvíþáttahausum fyrir undirsláttarstoðir bæði til sölu og leigu.

 • G.B.M

 • DOKA

 • PERRI

​Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

EINÞÁTTAHAUSAR FYRIR LOFTASTOÐIR

Kvarnir er með mikið úrvar af einþáttahausum fyrir undirsláttarstoðir bæði til sölu og leigu.

 • G.B.M

 • DOKA

​​

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

H-20 UNDIRSLÁTTARBITAR

Kvarnir er með mikið úrvar af H-20 undirsláttarbitum til sölu og leigu.

 • H-20 1,90 metrar

 • H-20 2,25 metrar

 • H-20 2,90 metrar

 • H-20 3,30 metrar

 • H-20 3,60 metrar

 • H-20 3,90 metrar

 • H-20 4,90 metrar

 • H-20 5,90 metrar

​Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

minimax_inhalt.jpg

miniMAX H-20 ÁLUNDIRSLÁTTARBITAR

Kvarnir er með mikið úrval af miniMAX undirsláttarkerfi til sölu og leigu. miniMAX er álundirsláttarbita kerfi sem þarf færri undirsláttarstoðir en hefðbundinn undisláttur.


miniMAX kemur í eftirfarandi stærðum.

 • miniMAX tvöfaldir álbitar 375 cm. 

 • miniMAX tvöfaldir álbitar 240 cm.

 • miniMAX einfaldir álbitar 300 cm.

 • miniMAX einfaldir álbitar 225 cm.

 • miniMAX einfaldir álbitar 210 cm.

Ef ýtt er á miniMax myndina þá má finna kynningarmyndbandfyrir miniMAX.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

HUNNEBECK ID15 UNDIRSLÁTTARTURNAR

Kvarnir er með mikið úrval af HUNNEBECK ID15 undirsláttarturnum til sölu og leigu.

Hér fyrir neðan má finna upplýsingabækling fyrir HUNNEBECK ID15 undirsláttarturnana. Hæðarupplýsingar má finna á bls. 9.

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

HUNNEBECK TOPEC UNDIRSLÁTTARMÓTAKERFI

Kvarnir selur og leigir HUNNEBECK TOPEC undirsláttarmótafleka.

 • HUNNEBECK TOPEC álfleki 180 x 180 cm.

 • HUNNEBECK TOPEC álfleki 90 x 180 cm.

 • HUNNEBECK TOPEC 4-/ pinna haus fyrir loftastoð

 • HUNNEBECK TOPEC 2-/ pinna haus fyrir loftastoð

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

564-6070

Álfhella 9, 221, Hafnarfjörður

©2020 Kvarnir ehf.