top of page

Sorpkvarnir fyrir heimili

Hér fyrir neðan má finna innbyggingamál á heimiliskvörnunum okkar

Sjá myndband af uppsetningu kvarnana hér fyrir neðan

Er kvörnin föst eða fer ekki í gang, smeltu á myndbandið hér fyrir neðan fyrir upplýsingar

Project.png

Insinkerator 46

Kr. 36.500- Verð geta breyst án fyrirvara.

Módel 45 frá Insinkerator er minnsta heimilskvörnin. Vélin er 0,50 hestöfl og með 2 ára ábyrgð.

insinkerator_model_56_1.jpg

Insinkerator 56

Kr. 65.500- Verð geta breyst án fyrirvara.

Módel 56 frá Insinkerator er vinsæl kvörn. Hún er öflug og á góðu verði. Vélin er 0,55 hestöfl. Hún er með innbyggðan loftpumpurofa og er með 3 ára ábyrgð.

model_66_insinkerator_b.jpg

Insinkerator 66

Kr. 105.400- Verð geta breyst án fyrirvara.

Módel 66 frá Insinkerator er öflugri og 20% hljóðlátari en 56 vélin. Vélin er 0,75 hestöfl og notast við innbyggðan loftpumpurofa. Vélin er með 4 ára ábyrgð.

2be9b14e-f18c-4eb3-b543-e486c99ecd0b.jpg

Insinkerator Evolution 100

Kr. 122.500- Verð geta breyst án fyrirvara.

Evolution 100 er úr lúxuslínu Insinkerator. Vélin er 0,70 hestöfl.  Hún notast við tveggja laga mölunarbúnað sem tryggir mun betri niðurrif á matarleyfum.  Hún er mjög hljóðlát eða um 40% hljóðlátari en 56 útgáfan. Vélin er með gúmmíháls sem dregur verulega úr titringi og að sjálfsögðu innbyggðan loftpumpurofa til þægindaauka. Vélin er með 5 ára ábyrgð.

0002509_insinkerator-evo200-34hp-waste-d

Insinkerator Evolution 200

Kr. 144.200- Verð geta breyst án fyrirvara.

Evolution 200 er flaggskip Insinkerator og er fyrir kröfuharða. Vélin er 0,75 hestöfl.  Vélin notast við þriggja laga mölunarbúnað sem tryggir mun betri niðurrif á matarleifum en nokkur önnur vél frá Insinkerator. Hún er mjög hljóðlát eða um 60% hljóðlátari en 56 útgáfan. Vélin er með gúmmíháls sem dregur verulega úr titringi og að sjálfsögðu innbyggðan loftpumpurofa til þægindaauka. Vélin er með 6 ára ábyrgð.

Heimilis-sorpkvarnir: Rentals
bottom of page