top of page
Súlumót: Headliner
IMGP0087.JPG

Pax súlumót

PAX súlumótin eru stillaleg og hlaupa á hverjum 5 cm. Grennri mótin eru frá 20 cm. til 60 cm. og breiðari mótin eru frá 60 cm. til 120 cm.

Báðar breiddirnar koma í eftirfarandi stærðum.

  • 20 - 60 cm. breidd, 70 cm. hæð

  • 20 - 60 cm. breidd, 120 cm. hæð

  • 20 - 60 cm. breidd, 270 cm. hæð

  • 60 - 120 cm. breidd, 70 cm. hæð

  • 60 - 120 cm. breidd, 120 cm. hæð

  • 60 - 120 cm. breidd, 270 cm. hæð

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

Sjá myndband.

Súlumót: Rentals
Súlumót: Rentals
ckol1.jpg

HRINGLAGA SÚLUMÓT

Kvarnir á til mikið úrval af hringlaga súlumótum bæði til sölu og leigu.

Súlumótin koma í eftirfarandi stærðum.

  • 40 cm. þvermál, 120cm. hæð

  • 50 cm. þvermál, 120cm. hæð

  • 60 cm. þvermál, 120cm. hæð

  • 40 cm. þvermál, 300cm. hæð

  • 50 cm. þvermál, 300cm. hæð

  • 60 cm. þvermál, 300cm. hæð

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna.

bottom of page