top of page
Þrif á leiguvarningi
Ef að leiguvarningi er skilað inn úr leigu óhreinum og þær þarfnast þrifa þá gildir eftirfarandi verðskráð:
Léttvöruþrif
Léttvöru þrif eru samkvæmt tímagjaldi en lágmark 30 mínútur.
Þær vörur sem falla undir léttvöru þrif eru eftirfarandi:
-
Ál hjólapallar
-
Kraftplötur
-
Brýr
-
Stigar og tröppur
-
Ruslarennur
0,5 klst. kostar kr. 10.000 auk vsk.
1,0 klst. kostar kr. 15.000 auk vsk.
Þungavöruþrif
Þungavöru þrif eru samkvæmt tímagjaldi en lágmark klukkustund.
Þær vörur sem falla undir þungavöru þrif eru eftirfarandi:
-
Steypumót og fylgihlutir
-
Undirsláttur og fylgihlutir
-
Kerfispallar
Hver klst. kostar kr. 19.500 auk vsk.
bottom of page