top of page

Þrif á leiguvarningi

Ef að leiguvarningi er skilað inn úr leigu óhreinum og þær þarfnast þrifa þá gildir eftirfarandi verðskráð:

​Léttvöruþrif

Léttvöru þrif eru samkvæmt tímagjaldi en lágmark 30 mínútur.

Þær vörur sem falla undir léttvöru þrif eru eftirfarandi:

  • Ál hjólapallar

  • Kraftplötur

  • Brýr

  • Stigar og tröppur

  • Ruslarennur

 

0,5 klst. kostar kr. 10.000 auk vsk.

1,0 klst. kostar kr. 15.000 auk vsk.

IMG_3700.HEIC
IMG_3702.HEIC

Þungavöruþrif

Þungavöru þrif eru samkvæmt tímagjaldi en lágmark klukkustund.

Þær vörur sem falla undir þungavöru þrif eru eftirfarandi:

  • Steypumót og fylgihlutir

  • Undirsláttur og fylgihlutir

  • Kerfispallar

Hver klst. kostar kr. 19.500 auk vsk.

 

Schalungsreinigung_1.jpg
bottom of page