top of page
KERFISPALLA LEIGA
Rekstraraðilar Kvarna búa yfir rúmlega 40 ára reynslu af vinnupöllum, hafðu samband við starfsmenn okkar og við leitum lausna fyrir þig!
Hér getur þú reiknað út fría verðáætlun í þitt verk á mettíma!
*Útskýringar eru fyrir neðan reiknivél
Hér má sjá mynd af vinnupalli, með ör sem vísar á efsta gólfborð. Við þurfum að vita hver efsta hæð pallsins er (skrá í reiknivél í metrum)
*athygli er vakin á því að pöllunum fylgja lúgugólf með hlera til að komast á milli hæða eins og sjá má á mynd
Efsta hæð sem staðið er í
Lengd í kringum hús
Hér má sjá grunnmynd á húsi sem sýnir lengd í kringum húsið (skrá í reiknivél í metrum)
*athygli er vakin á því að rauðu krossarnir eru eru hornin sem þarf að telja
Utanáliggjandi stigapallur
Hér má sjá mynd af utanáliggjandi stigapalli en þessir stigapallar eru oft notaðir í stærri verkefnum þar sem margir eru að vinna í pöllum til lengri tíma
*athygli er vakin á því að pöllunum fylgja lúgugólf með hlera til að komast á milli hæða
bottom of page