Kvarnir ehf. hafa selt og leigt Preform steypumót og fylgihluti frá árinu 2003. Árið 2017 keyptum við framleiðslurétt og vörulager af fyrri framleiðanda Preform. Kvarnir ehf. sér því um framleiðsluna í dag í samvinnu við erlent fyrirtæki í eigu eigenda Kvarna ehf.