Við kynnum með stolti Pallakerrurnar okkar. Nú getur þú komið og leigt álhjólapall hjá okkur og fengið lánaða létta og meðfærilega kerru undir pallinn.  Þú færð kerruna lánaða ókeypis í tvær klukkustundir, kemur vörunum á verkstað og skilar henni síðan aftur.

Fáðu kerru undir pallinn frítt!

 

Álhjólapallar

Rekstraraðilar Kvarna ehf. búa yfir 30 ára reynslu af vinnupöllum

 

ALTREX RS 44 POWER samanbrjótanlegur álhjólapallur

 • ​Upp í allt að 7,8 metra vinnuhæð

 • Einbreiður, samanbrjótanlegur álhjólapallur

 • Tekur lítið geymslupláss

 • Léttur og fljótlegur í samsetningu

 • Pallurinn kemst í gegnum hurðagöt og er því tilvalinn í innivinnu

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

ALTREX RS TOWER 51 einbreiður hjólapallur

 • Upp í allt að 10,2 metra vinnuhæð

 • Einbreiður álhjólapallur kjörinn fyrir þröngar aðstæður

 • Hægt að setja saman með öllum hlutum úr RS TOWER 5-Línunni

 • Krossviðar eða létt Fiber-Deck® gólfborð

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

ALTREX RS TOWER 52 tvíbreiður álhjólapallur

 • Upp í allt að 14,2 metra vinnuhæð

 • Tvíbreiður álhjólapallur með miklum standfleti

 • Hægt að setja saman með öllum hlutum úr RS TOWER 5-Línunni

 • Krossviðar eða létt Fiber-Deck® gólfborð

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

ALTREX miTOWER / miTOWER PLUS

 • Hannaður til að einn einstaklingur geti sett hann saman og tekið í sundur

 • Aðeins 10 mínútur að komast í 6 metra vinnuhæð

 • Stöðugur, sterkur og meðfærilegur

 • ​Léttur og auðveldur að flytja


Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

Kerra undir pallinn

Nú getur þú komið og leigt álhjólapall hjá okkur og fengið lánaða létta og meðfærilega kerru undir pallinn FRÍTT!

 

Þú færð kerruna lánaða ókeypis í tvær klukkustundir, kemur vörunum á verkstað og skilar henni síðan aftur.

Youngman BOSS álhjólapallar

 • Einbreiðir álhjólapallar

 • Tvíbreiðir álhjólapallar

 • Álpallar með stigauppgöngum

 • miniMAX samanbrjótanlegir álhjólapallar

 • Pallakerfi úr fíberplasti

Nánari tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum Kvarna ehf.

564-6070

Álfhella 9, 221, Hafnarfjörður

©2020 Kvarnir ehf.