top of page

Fáðu kerru undir pallinn frítt!

Við kynnum með stolti Pallakerrurnar okkar. Nú getur þú komið og leigt álhjólapall hjá okkur og fengið lánaða létta og meðfærilega kerru undir pallinn.  Þú færð kerruna lánaða ókeypis í tvær klukkustundir, kemur vörunum á verkstað og skilar henni síðan aftur.

Anchor 1

Langar þig að kaupa eða leigja þér pall?

Leitaðu til sölumanna okkar, þeir hjálpa þér að finna pall eftir þínum þörum!

Anchor 2
Screen Shot 2021-01-07 at 09.20.55.png

Á mynd hér fyrir ofan má sjá muninn á standhæð og vinnuhæð vinnupalla

ALTREX RS 44 POWER samanbrjótanlegur álhjólapallur

 • ​Upp í allt að 7,8 metra vinnuhæð

 • Einbreiður, samanbrjótanlegur álhjólapallur

 • Tekur lítið geymslupláss

 • Léttur og fljótlegur í samsetningu

 • Pallurinn kemst í gegnum hurðagöt og er því tilvalinn í innivinnu

Lengd á gólfborðum 1,85 meter

Vouwsteiger RS4.png
Screen Shot 2021-01-07 at 12.13.01.png

*Lágmarksgjald fyrir leigu er kr. 5.000 ef heildar leiga nær ekki lágmarksgjaldi

Altrex RS Tower einbreiðir álhjólapallar

 • Upp í allt að 10,2 metra vinnuhæð

 • Breidd ramma annað hvort 0,75 eða 0,90 meter

 • Einbreiður álhjólapallur kjörinn fyrir þröngar aðstæður

 • Hægt að setja saman með öllum hlutum úr RS TOWER 5-Línunni

Lengdir á gólfborðum 1,85 - 2,45 - 3,05 metrar, sama dagleiguverð á öllum lengdum

Mjór.png

*Lágmarksgjald fyrir leigu er kr. 5.000 ef heildar leiga nær ekki lágmarksgjaldi

6m standhæð mjór.jpg

Altrex RS Tower tvíbreiðir álhjólapallar

 • Upp í allt að 14,2 metra vinnuhæð

 • Breidd ramma 1,35 meter

 • Tvíbreiður álhjólapallur með stigauppgang

 • Hægt að setja saman með öllum hlutum úr RS TOWER 5-Línunni

Lengdir á gólfborðum 1,85 - 2,45 - 3,05 metrar, sama dagleiguverð á öllum lengdum

Screen Shot 2021-01-07 at 09.19.20.png
6m standhæð breiður-1.jpg

*Lágmarksgjald fyrir leigu er kr. 5.000 ef heildar leiga nær ekki lágmarksgjaldi

T530046_RS_TOWER_53_SQ_12.2m_4_stabs.png

Altrex RS Tower tvíbreiðir álstigahjólapallar

 • Upp í allt að 14,2 metra vinnuhæð

 • Breidd ramma 1,35 meter

 • Tvíbreiður álhjólapallur með miklum standfleti

 • Hægt að setja saman með öllum hlutum úr RS TOWER 5-Línunni

Lengdir á gólfborðum 1,85 - 2,45 - 3,05 metrar, sama dagleiguverð á öllum lengdum

bottom of page