IMG_0291.jpg

Fagmennska, gæði og góð þjónusta í yfir 20 ár

 

Opnunartími Kvarna ehf.

Kíktu í kaffi

Mán - Fös: 08:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00 Lokað í hádeginu

Lau: Lokað

Sun: Lokað

 
 
Sala%252520leiga%252520_edited_edited_edited.png

Við hjálpum þér við að leysa þín verkefni

Fyrirtækin Kvarnir - Pallar ehf. sérhæfa sig í sölu og leigu á bygginga- og viðhaldsvörum hvort sem verkefnin séu stór eða smá!

​Fáðu okkur til þess að setja upp og taka niður pallana fyrir þig

Við veitum faglega ráðgjöf í veggjapöllum, við skoðum þitt verk, gerum teikningar af pöllunum og tilboð fyrir þitt verk, setjum upp pallana og tökum þá niður.

1.png
6.png
2.png
8.png
11.png
3.png
4.png
5.png
10.png
9.png
12.png
13.png
14.png

Um okkur

Kvarnir ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var af Ingólfi Erni Steingrímssyni árið 1996, en hann hefur yfir 30 ára reynslu af þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga í byggingariðnaði.  Hefur fyrirtækið nú verið rekið í yfir 20 ár af þeim hjónum Ingólfi og Dórótheu Grétarsdóttur en einnig eiga þau fyrirtækin Palla ehf. og Brimrás ehf. Ingólfur hóf sinn starfsferil á unglingsárum hjá þeim fyrirtækjum áður en hann hóf sjálfstæðan rekstur.  
Starfsstöðvar allra fyrirtækjanna voru sameinaðar á einn stað að Álfhellu 9 og 11 þann 3. ágúst 2015.
Á þeim tímapunkti tók elsti sonur hjónanna, Steingrímur Örn Ingólfsson, við daglegum rekstri fyrirtækisins en hann hefur verið við hlið foreldra sinna í starfseminni til margra ára og sinnt nánast öllum störfum innan félagsins.

 

Álhjólapallar

6m standhæð breiður-1.jpg

Vörur frá Brimrás

Íslensk framleiðsla

4þrepa.jpg

Stiga og töppu leiga

2faldur (1).jpg

Ruslarennur

16487121_1236058576461445_54532763438702

Kvarna-tengi og zetur

IMG_0976.PNG

Íhlutir í steypu

Kónn.jpg

Heimiliskvarnir

evo200_main_245x246.jpg

Kraftplötur

16300408_1236061509794485_35945572829139
 
 

Ný og þægilegri þjónusta

Frí heimsending er í boði ef keypt er fyrir meira en 35.000 kr. með vsk. og veittum afslætti ef við á. Tilboð á ekki við um leiguvörur, stærri þungavörur og takmarkanir geta átt við. Reikningur og greiðsla samkvæmt greiðsluskilmálum þurfa að vera fullfrágengin fyrir klukkan 16:00 til að ná fríum akstri næsta virka dag (innan höfuðborgarsvæðisins).

Smeltu á mynd til að sjá frekari upplýsingar

IMG_1045.PNG

Kerra undir pallinn

Við kynnum með stolti Pallakerrurnar okkar. Nú getur þú komið og leigt álhjólapall hjá okkur og fengið lánaða létta og meðfærilega kerru undir pallinn.


Þú færð kerruna lánaða ókeypis í tvær klukkustundir, kemur vörunum á verkstað og skilar henni síðan aftur.

Smeltu á mynd til að sjá myndband

IMG_6147.JPG

Ný og endurbætt starfstöð að Álfhellu 9 - 11

Í ágústmánuði 2018 opnuðum við hjá Kvörnum ehf. nýja starfstöð okkar að Álfhellu 9 - 11. Með nýju aðstöðunni okkar getum við boðið viðskiptavinum okkar uppá betra aðgengi, hraðari og öfluga þjónustu.

IMG_1717.JPG
 
 

Sendu okkur línu

Ef einhverjar spurningar vakna um vörur eða verðtilboð sendið okkur línu og við svörum á augabragði!

Thanks for submitting!