Preform steypumót
Kvarnir ehf. hafa selt og leigt Preform steypumót og fylgihluti frá árinu 2003. Árið 2017 keyptum við framleiðslurétt og vörulager af fyrri framleiðanda Preform. Kvarnir ehf. sér því um framleiðsluna í dag í samvinnu við erlent fyrirtæki í eigu eigenda Kvarna ehf.
Kranamót
Preform kranamót eru fánleg í 1.2 - 3.0 - 3.3 metrum
Handflekamót
Light Preform handflekamótin eru fáanleg ó 1.5 - 3.0 metrum
Plastmót
Létt og þægileg handmót búin til út plasti, þygsti flekinn aðeins11kg.