Brimrás er íslensk smiðja sem hefur verið starfandi á Íslandi frá árinu 1984.

Brimrás hefur sérhæft sig í smíðum á áltröppum og álstigum og allri almennri álsmíði í gegnum tíðina.

En í dag bjóðum við uppá alla almenna sérsmíði úr áli, stáli og ryðfríu.

Öll almenn sérsmíði í ál stigum og ál tröppum

Sérsmíðuð húsgögn

Stálveggir

Fljótandi stigar

Borðplötur