top of page
IMG_6955.jpg

Preform

Kvarnir ehf. hafa selt og leigt Preform steypumót  og fylgihluti frá árinu 2003.  Árið 2017 keyptum við framleiðslurétt og vörulager af fyrri framleiðanda Preform. Kvarnir ehf. sér því um framleiðsluna í dag í samvinnu við erlent fyrirtæki í eigu eigenda Kvarna ehf.

Sjá vörulista hér fyrir neðan.

Preform: Welcome

PREFORM

Kvarnir býður uppá mikið úrval lausna í steypumótum. Preform steypumótin hafa náð miklu vinsældum innan íslenska iðnaðarins, hvor sem það er í stór eða smá verk.

Preform mótin er hægt að fá í eftirfarandi hæðum:

  • 120 cm.

  • 300 cm.

  • 330 cm.

Allar tækniupplýsingar og verðfyrirspurnir má finna hjá sölumönnum okkar.

IMG_6936.jpg
Preform: Rentals
bottom of page